War Legends: RTS-leikur

Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
500 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
PEGI 12
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þennan leik

Stríð og töfrar sameinast og skapa War Legends, sígildan herkænskuleik sem er spilaður í rauntíma og inniheldur fantasíuheim með orkum og mönnum, álfum og dvergum, svartálfum, hinum lifandi dauðu, epískum hetjum og töfrum.
War Legends er einstakur herkænskuleikur fyrir síma sem er innblásin af hinum víðfrægu RTS leikjum í tölvu! Hann kemur með allar sígildu RTS leikaðferðirnar í símann þinn. Byggðu bækistöð, safnaðu auðlindum eins og gulli og viði, ráddu stríðsmenn, smíðaðu stríðsvélar og ákallaðu epískar hetjur til að ráðast á óvini og berjast til sigurs. Stjórnaðu hernum þínum í bardögum á móti öðrum leikmönnum, notaðu margvíslegar bardagaaðferðir, notaðu töfra, gerðu umsátur um bækistöðvar óvinarins og sigraðu allan fantasíuheiminn.

Veldu með hvorri hliðinni þú stendur í endalausum átökum á milli ljóss og myrkurs. Sex fantasíukynþættir bíða þín. Hver þeirra er með einstaka eiginleika í bardaga! Álfarnir hafa lækningamátt, hinir lifandi dauðu nota myrkar galdraþulur, mennirnir beita sverðum, orkarnir hafa hamslausa reiði, svartálfarnir eru með brjálaðar uppfinningar og dvergarnir búa yfir framúrskarandi tækniþekkingu. Notaðu eiginleikana viturlega til að vinna í bardögum bæði á móti tölvunni og öðrum leikmönnum.

Þessi MMO RTS leikur er með margvíslega bardaga sem margir leikmenn taka þátt í samtímis, allt frá einföldum PvP bardögum til liðsbardaga með 2 á móti 2 og 3 á móti 3, FFA bardögum, vígvöllum og jafnvel mót með episkum verðlaunum. Skipuleggðu árásina vandlega með liðsfélögum þínum í hópbardögum til að leiða þinn ættbálk efst í stigatöfluna.

War Legends er herkænskuleikur sem hægt er að spila gjaldfrjálst og bæta herlið sitt; liðseiningar, byggingar og galdraþulur. Margvíslegir hlutir færa þér endalausa möguleika á að sérsníða liðseiningarnar og hetjurnar þínar. Það gerir þér kleift að finna upp á einstökum aðferðum til að sigra bardaga. Þetta er leikur sem byggir á hæfni þar sem kunnátta þín skiptir öllu máli.

★ Sígildur RTS leikur sem notar alla bestu tæknina frá vinsælustu tölvuleikjunum af sömu gerð.
★ Leikur þar sem margir spila saman með frábæru PvP, 2 á móti 2, 3 á móti 3 og hópbardögum (samstarf).
★ Sérsníddir PvP bardagar með vinum þínum. Allt að 6 leikmenn á netinu í sama bardaga.
★ Glæsileg þrívíddargrafík sekkur þér á kaf í leikinn.
★ Sex sígildir fantasíukynþættir: orkar og menn, álfar og dvergar, svartálfar og hinir lifandi dauðu.
★ Galdraþulur með öflugum töfrum.
★ MMO herkænskuleikur. Þúsundir leikmanna alls staðar að úr heiminum.
★ Uppfærðu og sérsníddu herinn þinn.
★ Umfangsmikil PvE herferð fyrir hverja hlið, þar á meðal með bardögum sem verður að lifa af.
★ Gakktu til liðs við vini til að berjast í ættbálkabardögum.

Þessi herkænskuleikur á netinu (RTS) lætur þér líða eins og stríðsherra í endalausum átökum á milli góðs og ills. Stjórnaðu, sigraðu, byggðu kastalann þinn, ákallaðu epískar hetjur og notaðu galdra til að leiða her þinn til sigurs. Uppfærðu herinn þinn og búðu til einstaka hluti eins og brynjur, vopn og töfrahálsmen til að sérsníða liðseiningarnar og hetjurnar þínar.
War Legends er netleikur. Hann þarf stöðuga nettengingu. Athugaðu að leikurinn virkar ekki án nettengingar.

Ef þú lendir í vandræðum á meðan þú spilar leikinn eða vilt segja okkur eitthvað geturðu haft samband við okkur á hello@spirecraft.games. Við kunnum vel að meta ummæli frá þér og erum staðráðin í að gera leikina okkar enn betri og skemmtilegri fyrir leikmenn.
Uppfært
18. maí 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Nýjungar

- The Crossbow Tower of Light received an updated projectile appearance, improved attack animation, and targeting on the target.
- Fixed a bug due to which any unit would die without animation if it was stunned.
- New color zones have been added to the Copter model. Now, Copters of different players are easier to distinguish.

Þjónusta við forrit

Um þróunaraðilann
SPIRE CRAFT GAMES - FZCO
hello@spirecraft.games
DSO-IFZA, IFZA Properties, Dubai Silicon Oasis إمارة دبيّ United Arab Emirates
+971 50 165 9733

Svipaðir leikir